Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson fyllir skarð Zoran Dragic hjá spænska stórliðinu Unicaja Malaga samkvæmt frétt á heimasíðu liðsins en Jón Arnór samdi við Unicaja um helgina.
↧