Tíu og ellefu ára stúlkur sem æfa körfubolta hjá Njarðvík stilltu sér skemmtilega upp á nýrri liðsmynd. Mikil gróska er í starfinu hjá Njarðvíkingum.
↧