$ 0 0 Serbar og Frakkar tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum á HM í körfubolta. Það liggur því fyrir hvaða lið mætast í undanúrslitunum.