Hörður Axel Vilhjálmsson átti fínan leik með Mitteldeutscher BC í þýska körfuboltanum í kvöld þegar liðið vann 76-70 útisigur á New Yorker Phantoms Braunschweig í spennuleik í þýsku úrvalsdeildinni.
↧