Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að menn þar á bæ séu ekki að fara á taugum þrátt fyrir slæma byrjun á vetrinum. Hugmyndafræði KR er að stóla á heimamenn en ekki útlendinga í vetur.
↧