Stjarnan vann ævintýralegan sigur á Njarðvík í tvíframlengdum háspennuleik í Ljónagryfjunni í kvöld. Njarðvík fékk tvö tækifæri til þess að vinna leikinn en nýtti þau ekki.
↧