Hildur Björg Kjartansdóttir, einn allra besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í körfubolta á nýloknu tímabili og lykilleikmaður Íslandsmeistara Snæfells, hefur ákveðið að fara í Texas-Pan American háskólann.
↧