Miami Heat og San Antonio Spurs tryggðu sér bæði sæti í næstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt eftir að hafa unnið seríur sínar 4-1.
↧