Mike D'Antoni mun ekki þjálfa NBA-lið Los Angeles Lakers áfram á næsta tímabili en hann hætti sem þjálfari liðsins í gær. Lakers-liðið átti skelfilegt tímabil og þarf nú að finna sér nýjan þjálfara.
↧