Pétur Ingvarsson verður næsti þjálfari Skallagríms í Dominos-deild karla í körfubolta en þetta kemur fram á heimasíðu Skallagríms sem og það að Pétur hafi skrifað undir tveggja ára samning.
↧