Grindavík, Snæfell, Stjarnan og Fjölnir unnu öll leiki sína í 4. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld og eru efst og jöfn í efstu fjórum sætum deildarinnar.
↧