Portland Trailblazers er aðeins einum sigri frá því að komast í næstu umferð NBA-úrslitakeppninnar eftir magnaðan sigur á Houston í nótt eftir framlengingu.
↧