Snæfell varð Íslandsmeistari kvenna í körfubolta í fyrsta sinn á dögunum en Snæfellsstelpurnar unnu þá Hauka 3-0 í lokaúrslitunum. Lokaúrslit karla hefjast í kvöld.
↧