Hrannar Hólm og stelpurnar hans í kvennaliði SISU tryggðu sér í gærkvöldi danska meistaratitilinn í körfubolta eftir öruggan sigur á Stevnsgade á heimavelli.
↧