$ 0 0 Ívar Ásgrímsson þjálfar bæði karla- og kvennalið Hauka á næsta tímabili en hann var einnig ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í byrjun mánaðarins.