Indiana Pacers þarf aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér heimavallarrétt út úrslitakeppnina í Austurdeildinni eftir sigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
↧