San Antonio Spurs vann nágrannaslaginn gegn Dallas Mavericks í níunda skiptið í röð í nótt og San Antonio þarf nú aðeins einn sigur til að tryggja sér heimaleikjaréttinn.
↧