Connecticut Huskies varð í nótt háskólameistari í körfubolta í Bandaríkjunum fyrir framan rétt tæplega 80.000 manns á hinum stórfenglega AT&T-velli í Texas.
↧