$ 0 0 Snæfell vann í kvöld sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í kvennaflokki eftir að hafa sópað Haukum, 3-0, í lokaúrslitunum.