Sverrir Þór Sverrisson verður áfram þjálfari Íslands- og bikarmeistara Grindavíkur í karlaboltanum og bætir við sig þjálfun kvennaliðsins á næsta tímabili.
↧