Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley er þekktur fyrir að halda ekki aftur af sér og láta allt gossa enda álíka orðheppinn og hann var harður inni á vellinum á sínum tíma. Nú varð Saul Phillips fyrir barðinu á Barkley.
↧