Undanúrslit Dominos-deildar kvenna í körfubolta hefjast í dag. Spáfólk Fréttablaðsins er á því að lið Snæfells og Hauka mætist í lokaúrslitunum í ár.
↧