Fjórir af fimm leikmönnum sem voru valdar í dag í úrvalslið seinni hluta Dominos deildar kvenna í körfubolta voru einnig í liðinu eftir fyrri hlutann.
↧