Deildarmeistarar Snæfells kórónuðu frábært gengi sitt í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld með því að vinna tólf stiga sigur á Keflavík, 72-60, í síðasta leik deildarkeppninnar í Stykkishólmi í kvöld.
↧