$ 0 0 Sigursælasti þjálfari í sögu NBA-deildarinnar, Phil Jackson, er hugsanlega á leið í deildina aftur. NY Knicks er væntanlegur áfangastaður.