LeBron James var mættur aftur á sinn gamla heimavöll í Cleveland á laugardag. Ekki til þess að spila körfubolta heldur til þess að heiðra vin sinn, Zydrunas Ilgauskas.
↧