Formaður Körfuknattleikssambands Íslands, Hannes S. Jónsson, gagnrýnir stjórnvöld fyrir að sýna íþróttastarfinu á Íslandi lítinn stuðning. Hann gagnrýnir einnig ÍSÍ fyrir að beita stjórnvöld ekki nægum þrýstingi.
↧