Andlitsgríman var ekki mikið að þvælast fyrir LeBron James í nótt er hann setti persónulegt met með því að skora 61 stig í öruggum sigri Mimai Heat á Charlotte Bobcats.
↧