Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari nýkrýndra deildarmeistara Snæfells í kvennakörfunni, er á sínu fjórða tímabili með kvennaliðið og hefur byggt liðið markvisst upp allan þennan tíma.
↧