Snæfell fékk afhentan deildarmeistarabikarinn á heimavelli í kvöld. Snæfell vann þá öruggan sigur á Njarðvík en liðið hafði þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn.
↧