Grindvíkingar unnu fjögurra stiga sigur á kanalausum Stjörnumönnum, 94-90, í Garðabænum í kvöld þegar liðin mættust í æsispennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta.
↧