Helena Sverrisdóttir var stigahæst hjá liði DVTK Miskolc þegar liðið vann 90-30 sigur á MKB Euroleasing Vasas í ungversku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
↧