Kevin Durant tókst ekki að skora yfir 30 stig í þrettánda leiknum í röð en það kom þó ekki í veg fyrir að lið hans Oklahoma City Thunder vann sinn tíunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
↧