Njarðvíkingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Ljónagryfjunni þegar þeir unnu sannfærandi 27 stiga sigur á Þór úr Þorlákshöfn, 100-73, í fimmtándu umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld.
↧