Jón Arnór Stefánsson lék vel með spænska liðinu CAI Zaragoza í kvöld þegar liðið tapaði með tólf stigum á móti litháenska liðinu Lietuvos Rytas Vilnius, 75-87, í Eurocup-bikarnum.
↧