Friðrik Stefánsson, einn sigursælasti og leikjahæsti miðherjinn í sögu körfuboltans á Íslandi, er kominn á endastöð. Skrokkurinn sagði hingað og ekki lengra.
↧