Jaleesa Butler er gengin til lið við Breiðablik í 1. deild kvenna í körfubolta og náði hún þrefaldri tvennu þegar Breiðablik skellti Fjölni 85-59 í toppslag deildarinnar í dag.
↧