KR-ingurinn Pavel Ermolinskij átti mjög góðan leik í gær þegar KR-liðið vann sex stiga sigur á Snæfelli, 99-93, í DHl-höllinni í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta.
↧