Kanínurnar hans Arnars Guðjónssonar í Svendborg og SISU, sem Hrannar Hólm þjálfar, urðu bikarmeistarar í körfubolta á mikilli bikarhelgi í Horsens í Danmörku í gær.
↧