Hinn skrautlegi eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban var í gær sektaður um 100.000$ eða rúmlega 11,5 milljónir íslenskra króna fyrir hegðun sína eftir tap gegn Los Angeles Clippers.
↧