Fresta þurfti leik Hattar og Tindastóls í 1. deild karla í körfubolta sem átti að fara fram á Egilsstöðum i kvöld og það þrátt fyrir að Stólarnir væru mættir á staðinn.
↧