Nigel Moore byrjar vel með ÍR-ingum í Dominos-deild karla í körfubolta en ÍR-liðið sótti tvö stig í Borgarnes í kvöld í fyrsta leik Moore með Breiðholtsliðinu. Haukar voru einnig í miklum ham í nýliðarslagnum á Hlíðarenda.
↧