$ 0 0 Nigel Moore mun spila sinn síðasta leik fyrir Njarðvík í kvöld er liðið tekur á móti Stjörnunni í síðasta leik Dominos-deildar karla fyrir jól.