Haukakonur unnu 11 stiga sigur á Hamri í úrvalsdeild kvenna í kvöld, 64-53. Heimaliðið reyndist sterkara í lokin en Hamar var einu stigi yfir að loknum fyrri hálfleik.
↧