Jón Arnór Stefánsson átti ekki sinn besta leik þegar CAI Zaragoza tapaði fyrir Caja Sol 74-66 á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta nú í hádeginu. Leikurinn var æsispennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu mínútu leiksins.
↧