KR-ingar sigruðu Njarðvík, 96-72, í DHL-Höllinni í 6. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Njarðvík átti aldrei möguleika á móti frábæru liði KR sem lék á alls oddi.
↧