Riðlakeppni Lengjubikars karla í körfubolta lauk í kvöld og er því ljóst hvaða átta lið eru komin í átta liða úrslit. Þór Þorlákshöfn og KFÍ voru síðustu liðin til að tryggja sig inn í átta liða úrslitin.
↧