Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 22 stiga mun fyrir Eistlandi í kvöld, 58-80, í lokaleik sínum í undankeppni EM í körfubolta. Íslenska liðið tapaði níu af tíu leikjum sínum í riðlinum og endaði í næstneðsta sætinu í riðlinum.
↧