Ísland tapaði naumlega fyrir ógnarsterku liði Svartfjallalands í Laugardalshöllinni í dag. Strákarnir spiluðu ótrúlega í fyrri hálfleik en náðu ekki að fylgja því eftir í þeim síðari.
↧