Dwight Howard barðist fyrir því síðustu árin að komast í burtu frá Orlando Magic og varð loks að ósk sinni í sumar þegar félagið skipti honum til Los Angeles Lakers.
↧